Kristinn Ásgeirsson
|
|||
kristinn.asgeirsson@landsbanki.is |
Hjúskaparstaða: |
Í
sambúð |
|
Fjöldi barna og aldur barna: |
2 börn. Stelpan er 8 ára en strákurinn er 8 mánaða. | |
Skóstærð: |
Gamla góða 8 1/2 |
|
Áhugamál: |
stjórnmál, tónlist og Dow Jones.
|
|
Menntun/starf: |
Eftir gamla góða Ölduselið láð leiðinni beint uppí FB. Þar var ég á
fjölmiðlabraut og útskrifaðist sem stúdent frá skólanum. Fór í ársleyfi
eftir FB en fór þá í Háskóla Íslands. Var aldrei í vafa um að fara beint í
stjórnmálafræðina og útskrifaðist ég þaðan með BA próf. |
|
Uppáhalds liturinn þinn: |
Það er ennþá blái liturinn |
|
Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? |
Þetta hefðbundna eins og flugmaður
|
|
Annað sem þú vilt að komi fram: |
Bara það að ég held að Sigmar sé ennþá besti stærðfræðikennarinn, Björg Ásgeirsdóttir besti kennarinn yfir línuna. Og ég man ennþá eftir því þegar Guðmundur Fertram var nærri drukknaður í skólasundinu í Sundhöll Reykjavíkur. |